Dóminó með andheitum

Dóminó með andheitum.
Hvert spjald er með tveimur orðum svörtu og rauðu.
Byrja þarf á að klippa út spilið og rugla spjöldunum.  Hver spjal er með tveimur orðum og nemendur eiga að raða þessu saman.  Á fyrst spili stendur byrja og er með fyrsta orðinu. Nemndur eiga að finna andheiti þess orðs og setja við spjaldið.  Á því spjaldi stendur andheitið sem passar og orð sem á að finna næsta andheiti við.  Nemendur halda þannig áfram þar til öll spjöldin eru búin.
Hægt er að vera einn með spilið eða hjálpast að.
 
Gott að plasta áður en klippt er.
Dominó með andheitum.