Orðadominó

Orðadominó með orði og mynd.
Hvert spjald er með orði og mynd.  Byrja þarf á að klippa eins og línur segja til um.  Öllu ruglað saman og byrjað að spila.
Hvert spjal er með mynd og orði.  Á fyrsta spjaldi stendur byrja og við llið þess er orð.  Nemandi leggur spjaldið niður og finnur síðan spjald með mynd sem passaar við orðið . Á því spjaldi er mynd og orð. Nemandi finnur þá mynd sem passar við það orð.  Þannig heldur lengjan áfram þar til öll spjöldin eru búin. 
Auðvelt er að vera einn í þessu spili en meira gaman að hjálpast að.
Góð tilbreyting getur verið að hafa keppni milli hópa um að klára dóminóspilið.
 
Gott að plasta áður en klippt er.
Orðadominó með orði og mynd.