Stafabingó

Bingó þar sem para á saman mynd og staf.  Spil fyrir fjóra.
Það geta einnig verið tveir saman með spjald.
Fjögur borðspjöld sem spilarar hafa.  Fjögur spjöd með stöfum sem þarf að klippa.
Nemendur draga spjald með staf og athuga hvort þeir séu með mynd sem byrjar á stafnum.  Ef svo er þá leggja þeir stafinn á mydnina ef ekki þá fer stafurinn í bunkann aftur.
Sá nemandi sem fyllir fyrst sitt spjald vinnur.
 
Borðspjöldin eru í stærð A4.
Bingó þar sem para á saman mynd og staf.  Spil fyrir fjóra.