Nýtt á 123skóli

Tímatengingar - Samtengingar

Nokkrar samtengingar sem tengjast tíma. Gott fyrir nemendur að hafa í huga þegar verið að að vinna með leiðbeiningar og útskýringar.

Fyrirmyndarmálsgreinar og nafnorð

Nemendur nýta þekkingu sína á nafnorðum; kyni, tölu, sérnöfnum og samnöfnum, og skrifa langar og stuttar fyrirmyndarmálsgreinar.

Sérnöfn og samnöfn

Einfalt og skemmtilegt verkefni þar sem nemendur skella sér í góðan göngutúr um leið og þeir finna sérnöfn, örnefni og samnöfn í umhverfinu.

Viðtal við bekkjarfélaga

Einfalt en vinsælt verkefni sem slær alltaf í gegn. Námsfélagar taka viðtal hvor við annan og kynna viðmælanda sinn fyrir bekknum. Hentar vel í upphafi skólaárs. Hægt er að nota þetta verkefni nokkrum sinnum með nýjum námsfélögum.

Furðufugl

Þetta verkefni hentar vel eftir lestur bókarinnar Furðufugl eftir Sjón.

Fjölskyldan mín

Nemandi á að teikna fjölskyldumynd og segja frá fjölskyldu sinni.

Verkefni við bækurnar um Óla og ömmu eftir Björk Bjarkadóttur

Nemandi á að teikna mynd af ömmu sinni og segja frá henni. Verkefnið hentar vel eftir lestur bóka um Óla og ömmuna hans.
Bækurnar eru Leyndarmálið hennar ömmu og Amma og þjófurinn á safninu eftir Björk Bjarkadóttur.

Hvað varð af steininum?

Verkefni eftir lestur bókarinnar Tár úr steini e. Sveinbjörn I Baldvinsson.

Nafnorð - Byrjendakennsla

Hvað eru nafnorð?

Sögugerð

Sögugerð - ritun

Hvernig byrjar saga? Góð ráð og kveikjur

Hvernig á ég að byrja söguna?
Spjöld til að kveikja hugmyndir og þjálfa nemendur í að byrja sögur á mismunandi hátt.
8 spjöld til kennslu, upprifjunar og stuðnings við sögugerð.
Amboð fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.