Sérnöfn og samnöfn

Einfalt og skemmtilegt verkefni þar sem nemendur skella sér í góðan göngutúr um leið og þeir finna sérnöfn, örnefni og samnöfn í umhverfinu.