Nýtt á 123skóli

Lýstu trölli - LÝSINGARORÐ

Nemendur velja sér lýsingarorð sem eiga við um tröll. Nemendur skria svo málsgreinar með lýsingarorðunum í og lesa þær upp fyrir samnemendur sína.

Lýsingarorð

Gefin eru upp nokkur lýsingarorð í öllum kynjum.
Verkefnið sem er einstaklingsverkefni snýst um að skrifa málsgreinar þar sem lýsingarorðin koma fyrir, æfa upplestur og flytja.

Stafsetning / b eða d?

Átján spjöld þar sem skrá á b eða d svo orðið verði rétt.

Stafsetning / t eða d?

Átján spjöld þar sem skrá á t eða d svo orðið verði rétt.

Heimalestur Rebba - bók 10

Léttlestrarbók með einföldum setningum til lestrarþjálfunar fyrir byrjendur í lestri.
Bók með stórum stöfum og fáum setningum á hveri síðu.
Góð bók fyrir byrjendur í lestri og þá sem þurfa aukna þjálfun í lestri.
 
Bókin er í stærðinni A4 en gott er að ljósrita hana í stærð A5, bókarformi.
 

Heimalestur Rebba - bók 9

Léttlestrarbók með einföldum setningum til lestrarþjálfunar fyrir byrjendur í lestri.
Bók með stórum stöfum og fáum setningum á hveri síðu.
Góð bók fyrir byrjendur í lestri og þá sem þurfa aukna þjálfun í lestri.
 
Bókin er í stærðinni A4 en gott er að ljósrita hana í stærð A5, bókarformi.

Tímatengingar

Algengar tímatengingar.

Heimalestur Rebba - bók 8

Léttlestrarbók með einföldum setningum til lestrarþjálfunar fyrir byrjendur í lestri.
Bók með stórum stöfum og fáum setningum á hveri síðu.
Góð bók fyrir byrjendur í lestri og þá sem þurfa aukna þjálfun í lestri.
 
Bókin er í stærðinni A4 en gott er að ljósrita hana í stærð A5, bókarformi.
 

Heimalestur Rebba - bók 7

Léttlestrarbók með einföldum setningum til lestrarþjálfunar fyrir byrjendur í lestri.
Bók með stórum stöfum og fáum setningum á hveri síðu.
Góð bók fyrir byrjendur í lestri og þá sem þurfa aukna þjálfun í lestri.
 
Bókin er í stærðinni A4 en gott er að ljósrita hana í stærð A5, bókarformi.

Heimalestur Rebba - bók 6

Léttlestrarbók með einföldum setningum til lestrarþjálfunar fyrir byrjendur í lestri.
Bók með stórum stöfum og fáum setningum á hveri síðu.
Góð bók fyrir byrjendur í lestri og þá sem þurfa aukna þjálfun í lestri.
 
Bókin er í stærðinni A4 en gott er að ljósrita hana í stærð A5, bókarformi.

Gilitrutt orðarugl.

Orðarugl með orðaforða úr þjóðsögunni um Gilitrutt.

Lesskilningsverkefni. Ástarsaga úr fjöllunum 2

Lesskilningsverkefni úr tröllasögunni Ástarsaga úr fjöllunum eftir Guðrúnu Helgadóttur og Brian Pilkington.