Nýtt á 123skóli

Málshátta samstæðuspil

Í skjalinu sem er 4 A4 blöð eru 24 algengir málshættir. Hver málsháttur er í litlum ramma.
Ekki er  nauðsynlegt að nota alla málshættina í einu.
Skemmtilegt er að lljósrita á lituð blöð eins ef búa á til fleiri en eitt sett er upplagt að hafa hvert sett í sínum lit.. Best er að hafa blöðin í dökkum lit til þess að stafirnir sjáist ekki í gegn.
Spjjöldin verða mun eigulegri ef þau eru plöstuð.
Notkunarmöguleikar:
Samstæðuspil.
Ljósritið tvö eintök af hverjum málshætti. Hafið blöðin í sama lit.
Stokkið spjöldin og leggið þau á hvolf á sléttan flöt (gólf / borð).
Nemendur skiptast á að draga og reyna að fá samstæðu.
Veiðimaður
Ljósritið fjögur eintök af hverjum málshættir. Hafið blöðin í sama lit.
Ef allir málshættirnir eru notaðir eru þeir lagðir á hvolf á sléttan flöt (gólf / borð). Hver nemandi dregur
4 spjöld til að byrja með á hendi. Nemendur skiptast á að spyrja hvor annan um málshátt sem spyrjandinn er með á hendi. Ef mótspilari á málshattinn gefur hann spyrjandanum spjaldið annars fær spyrjandinn að veiða. 
Það þarf fjóra eins til að fá slag.
Ef notaðir eru færri málshættir draga nemendur 2 eða 3 spil í byrj
Spil sem er mjög hentugt fyrir unga nemendur og þá sem eru að byrja að læra um málshætti.
 

Leikþáttur - Krummi

Stuttur leikþáttur sem námsfélagar æfa og flytja.

Málshátta dominó.

Spil fyrir lengra komna.
29 algengir málshættir til að raða saman. Fyrrihluti og seinnihluti.
Ef útbúa á fleiri en eitt sett af spilinu er gott að ljósrita eintökin í sitthvorum litnu svo að spjöldin ruglist ekki saman.
Spilið verður eigulegra ef það er plastað.
Klippa spjöldin í sundur og byrja að spila.

Lýstu trölli - LÝSINGARORÐ

Nemendur velja sér lýsingarorð sem eiga við um tröll. Nemendur skria svo málsgreinar með lýsingarorðunum í og lesa þær upp fyrir samnemendur sína.

Lýsingarorð

Gefin eru upp nokkur lýsingarorð í öllum kynjum.
Verkefnið sem er einstaklingsverkefni snýst um að skrifa málsgreinar þar sem lýsingarorðin koma fyrir, æfa upplestur og flytja.

Stafsetning / b eða d?

Átján spjöld þar sem skrá á b eða d svo orðið verði rétt.

Stafsetning / t eða d?

Átján spjöld þar sem skrá á t eða d svo orðið verði rétt.

Heimalestur Rebba - bók 10

Léttlestrarbók með einföldum setningum til lestrarþjálfunar fyrir byrjendur í lestri.
Bók með stórum stöfum og fáum setningum á hveri síðu.
Góð bók fyrir byrjendur í lestri og þá sem þurfa aukna þjálfun í lestri.
 
Bókin er í stærðinni A4 en gott er að ljósrita hana í stærð A5, bókarformi.
 

Heimalestur Rebba - bók 9

Léttlestrarbók með einföldum setningum til lestrarþjálfunar fyrir byrjendur í lestri.
Bók með stórum stöfum og fáum setningum á hveri síðu.
Góð bók fyrir byrjendur í lestri og þá sem þurfa aukna þjálfun í lestri.
 
Bókin er í stærðinni A4 en gott er að ljósrita hana í stærð A5, bókarformi.

Tímatengingar

Algengar tímatengingar.

Heimalestur Rebba - bók 8

Léttlestrarbók með einföldum setningum til lestrarþjálfunar fyrir byrjendur í lestri.
Bók með stórum stöfum og fáum setningum á hveri síðu.
Góð bók fyrir byrjendur í lestri og þá sem þurfa aukna þjálfun í lestri.
 
Bókin er í stærðinni A4 en gott er að ljósrita hana í stærð A5, bókarformi.
 

Heimalestur Rebba - bók 7

Léttlestrarbók með einföldum setningum til lestrarþjálfunar fyrir byrjendur í lestri.
Bók með stórum stöfum og fáum setningum á hveri síðu.
Góð bók fyrir byrjendur í lestri og þá sem þurfa aukna þjálfun í lestri.
 
Bókin er í stærðinni A4 en gott er að ljósrita hana í stærð A5, bókarformi.

Heimalestur Rebba - bók 6

Léttlestrarbók með einföldum setningum til lestrarþjálfunar fyrir byrjendur í lestri.
Bók með stórum stöfum og fáum setningum á hveri síðu.
Góð bók fyrir byrjendur í lestri og þá sem þurfa aukna þjálfun í lestri.
 
Bókin er í stærðinni A4 en gott er að ljósrita hana í stærð A5, bókarformi.

Yfir - fyrir

Þrjú verkefni þar sem orðin yfir og fyrir eru æfð.