Yfir - fyrir

Þrjú verkefni þar sem orðin yfir og fyrir eru æfð.
Þrjú verkefni þar sem orðin yfir og fyrir eru æfð.
Fyrst er æft að skrifa orðin og setja stafi sem vantar inn svo orðið verði rétt.
Í einu verkefninu eiga nemendur að skrifa málsgreinar með orðunum.
Að lokum er verkefni þar sem nemendur eiga að setja rétt orð inn í málsgrein.
 
Nemendur í 1. bekk hafa unnið þessi verkefni og gekk vel en þau henta vel þar sem þarf að leggja inn rithátt orðanna yfir og fyrir.