10. X - Ð - ýmis verkefni

Þrjú verkefnablöð. Stafarugl og tvö teikniverkefni.
Þrjú verkefnablöð. Stafarugl og tvö teikniverkefni.
Í stafarugli á að finna 5 x og 5 ð. Í öðru teikniverkefninu á að lesa orð og teikna. Eitt orðið þarf að túka og gott að hvetja nemendur til að teikna eitthvað sem útskýrir orðið. Hitt teikniverkefnið er að teikna eitthvað tengt stöfunum.
 
Verkefnin eru hér í stærð A4 en henta einnig í stærð A5.