Eintala og fleirtala

Verkefni sem þjálfa nemendur í að finna eintölu og fleirtölu orða auk þess að þjálfa þá í að nota hjálparorðin einn, margir, ein, margar, eitt, mörg.
Skjalið inniheldur sex blaðsíður,  m.a.verkefni þar sem á að tengja orð í myndi, krossgátu auk annarra verkefna.