Orðabingó með áherslu á b og d

Orðabingó þar sem nemendur þjálfast í að lesa orð sem byrja á b eða d.
Fjögur spjöld með myndum sem þeir sem spila nota.  Fjögur spjöld  sem þarf að klippa.  Gott að plasta áður en klippt er. 
Spilið er fyrir fjóra en einnig geta tveir og tveir hjálpast að.  Nemendur draga orð og lesa. Ef mynd á spjaldi þeirra passar við orðið þá setja þeir orðið á myndina.  Sá nemandi sem fyllir fyrst sitt spjald vinnur.
Öll orð byrja á b eða d.
 
Spjöldin eru í stærð A4.
 
Orðabingó þar sem nemendur þjálfast í að lesa orð sem byrja á b eða d.