Borðspjöl fyrir stafaspil

Níu stafaspjöld fyrir stafaspil.
Spjöldin fylgja innlögn í samræmi við Heimalestur Omma.  Auðvelt að nota sem stafaspil þar sem nemendur hafa myndir og leggja á þann staf sem orðið byrjar á. 
 
Spjöldin eru í A4 sem er frekar lítil spjöld sérstaklega þegar margir stafir eru á spjaldi.  Með því að prenta þetta út í A3 þá nýtast spöldin enn betur.  Spjöldin eru í lit þar sem sérhljóðar eru rauðir og samhljóðar grænir.  Auðvitað er einnig hægt að haf þetta í svart hvítu.
 
Mæli með stærð A3 sem er sett á karton og plastað.
Níu stafaspjöld fyrir stafaspil.