Söngur ræningjanna úr Kardemommubænum e. Thorbjörn Egner. Fjögur verkefni auk kennsluáætlunar.
Söngur ræningjanna úr Kardemommubænum e. Thorbjörn Egner. Fjögur verkefni auk kennsluáætlunar.
Nemendur finna nafnorð í texta og greina kyn, skipta út nafnorðum í texta lagsins, skrifa um upplifun sína af húsi ræningjanna og bregða sér í hlutverk þeirra í Talað og hlustað.