Nýtt á 123skóli

Jólasveinaspil

Spil fyrir 1 - 4 leikmenn.

Ný lestrarbók

Fyrir þá sem láta nemendur sína bera ábyrgð á því að fá nýja lestrarbók.
Spjöld um það bil í stærðinni A5.
Spjöldin er hægt að nota til þess til dæmis að merkja box þar sem nemendur setja bók sem þeir hafa lokið við og óska þar af leiðandi eftir nýrri.

Heilar tölur

Áhersla á neikvæðar tölur.
5 spjöld.
Heilar tölur
Neikvæðar og náttúrulegar tölur á talnalínunni.
Að draga frá svo útkoman verði neikvæð tala.
Að leggja við neikvæða tölu.
Að ,,leggja saman" negatífar tölur.

Tíu vinir

Eitt spjald í stærðinni 12 * 27 cm.
Skreytt með tíu litlum skjaldbökum.
 

Bragfræði - Myndmál

Sex spjöld af stærðinni A4.
Stuðlun, rím, viðlíking, persónugerving, myndhverfing og hljóðlíking.

Framsagnaramboð - yngri

Amboð fyrir framsögn og tjáningu. 12 spjöld af stærðinni A5.

Framsagnaramboð - eldri

Amboð fyrir framsögn og tjáningu. 11 spjöld af stærðinni A5 

Skífuklukkuamboð

10 spjöld í stærðinni 13 * 18 cm.
Á spjöldunum eru útskýringar á helstu hugtökum sem kunna þarf skil á þegar lært er á klukku.

Skífuklukka og tölvuklukka

Tvö A4 spjöld.
Annað þeirra með mynd af skífuklukku og útskýringum.
Hitt spjaldið með tölvuklukku og útskýringum.

Lestrarbók Sáms

Léttlestrarbók til lestrarþjálfunar með áherlsu á samhljóðasamböndin st, sk, sl, sn, sp og sj.
Bók fyrir byrjendur í lestri með stuttum setningum.
 
Bókin er 8 blaðsíður
Bókin er hér í A4 en hentar mjög vel til ljósritunar í stærð A5, bókarform.

Málsgreinar við mynd - Sísí, Lóló, Óli og Ása

Málsgreinar sem nemandi á að lesa og merkja við rétta mynd.

Ég bý til málsgrein!

Nemandi velur sérhljóða úr skýi og skrifar málsgrein sem byrjar á bókstafnum sem hann velur.

Skrifaðu málsgrein við mynd

Nemendur skrifa málsgreinar við mynd og æfa sig í að lesa þær.

Tengslakönnun

3 kannanir og úrvinnslublað.
* Hjá hverjum vilt þú sitja?
* Hverjum vilt þú vinna með?
* Með hverjum leikur þú eftir skóla?
Úrvinnslublaðið er einfalt.
Nafn nemandans sem fyllir út blaðið er í miðjunni.
Hægra megin eru skráðir þeir sem sá nemandi velur.
Vinstra megin eru skráðir þeir sem velja þennan nemanda.

Talnalínur

Þrjár talnalínur.
Tölur 0 til 20, -10 til 10 og -20 til 0.
Fyrst koma þrjú blöð þar sem sex eins talnalínur eru á blaði.
Aftast er eitt blað með öllum talnalínunum.
 
Talnalínurnar eru í stærðinni 4 x 19,5 cm.