Nýtt á 123skóli

Mælieiningar - Þyngd

Spjöld með mælieiningunum fyrir þyngd.
Fullt heiti mælieiningarinnar ásamt skammstöfun.
Skýrt letur.

Greinarmerkjaæfing - Pink

 Tvö verkefnablöð með lausnum. Texti um söngkonuna Pink.

Um greinarmerki

 1 spjald A4

Leitarlestur

Amboð þegar leita á að upplýsingum um eða í texta.

Stafrófið

Einfalt stafrófsverkefni.

Fagur fiskur í sjó

Verkefni sem slær alltaf í gegn! 

Námsfélagar hjálpast að við að læra þuluna utanbókar og flytja fyrir bekkinn/hópinn. 

Fagur fagur, fiskur í sjó ...

Margföldunartaflan

Í stærðinni A5.
Tveir rammar á blaðsíðu.

Leikþáttur - Í hesthúsi

Stuttur leikþáttur (samtal) sem námsfélagar æfa saman og flytja fyrir hóp/bekkinn sinn.

Stílbrogd - ýmsir textar

13 A4 spjöld.
Leiðbeiningar, greinargerð, rökfærsla, útskýringar, sannfærandi ritun, málshættir og orðtök.

Stílbrögð - sögugerð

11 A4 spjöld  þar sem einkenni nokkurra stílbragða í sögugerð eru útlistuð. 
Ævintýri og spennusögur, furðusögur, þjóðsögur, vísindaskáldsögur og frásögn.