Nýtt á 123skóli

Leitarlestur

Amboð þegar leita á að upplýsingum um eða í texta.

Stafrófið

Einfalt stafrófsverkefni.

Fagur fiskur í sjó

Verkefni sem slær alltaf í gegn! 

Námsfélagar hjálpast að við að læra þuluna utanbókar og flytja fyrir bekkinn/hópinn. 

Fagur fagur, fiskur í sjó ...

Margföldunartaflan

Í stærðinni A5.
Tveir rammar á blaðsíðu.

Leikþáttur - Í hesthúsi

Stuttur leikþáttur (samtal) sem námsfélagar æfa saman og flytja fyrir hóp/bekkinn sinn.

Stílbrogd - ýmsir textar

13 A4 spjöld.
Leiðbeiningar, greinargerð, rökfærsla, útskýringar, sannfærandi ritun, málshættir og orðtök.

Stílbrögð - sögugerð

11 A4 spjöld  þar sem einkenni nokkurra stílbragða í sögugerð eru útlistuð. 
Ævintýri og spennusögur, furðusögur, þjóðsögur, vísindaskáldsögur og frásögn.
 

Tölur 1 - 100

Tölur 1 - 100. Á hverju blaði eru tveir tugir.
Sléttar tölur eru með heilum ramma en oddatölur með brotnum ramma.
Auðvelt að nota sem heil spjöld.
Einnig hægt að klippa tölur niður og láta nemendur vinna með tölurnar t.d. raða upp.
 
Ég hugsa mér tölu er leikur sem hentar vel þar sem nemendur hafa spjald/spjöld með tölununum.
Einn hugsar sér þá tölu á spjaldi/spjöldum. Aðrir reyna að finna töluna með því að spyrja spurninga sem á að svara með já eða nei. Ekki má spyrja um ákveðna tölu nema þrisvar sinnum þannig að það borgar sig að þrengja bilið áður en spurt er um töluna.