Nýtt á 123skóli

Horn

5 spjöld
Farið yfir einkenni horna og stærðir horna.
Rétt horn, gleið horn, hvöss horn.

Skólahrós - þrjár stjörnur og ósk

Nemendur punkta niður þrjú atriði sem þeim líkar við skólann sinn (stjörnur) og svo eitthvað sem mætti bæta eða breyta að þeirra mati. (ósk)

Örsögur

 Örsögur eru skemmtilegt ritunarform. Hér eru sjö tegundir af örsögugrunnum; Drekar, draugar, útivist og íþróttir, goðverur, skrímsli og vampírur og skátalíf. Eitthvað við allra hæfi. :)

Allskonar örsögur

Örsögur eru skemmtilegt ritunarform. Hér eru sjö tegundir af örsögugrunnum; Drekar, draugar, útivist og íþróttir, goðverur, skrímsli, vampírur og skátalíf. Eitthvað við allra hæfi. :)

Nafnamiðar - Regnbogi - Þinn texti / Tvær stærðir

Stórir og litlir merkimiðar með regnbogaskreytingu. 

Höldum vinnufrið / Réttum upp hönd

 Góðar áminningar. Tvö spjöld A4
Vinnufriður / Réttu upp hönd

Lestrarátak - skráningarblað

Hægt að breyta texta í skjali.

Gæluverkefnið

 Nemendur velja sér viðfangsefni til að vinna að, fræðast um eða þjálfa sig í innan ákveðins tímaramma. 
 

Samantekt á sumarfríi

Skemmtilega einfalt ritunarverkefni. Nemendur teikna mynd er tengist sumarfríi þeirra og skrifa stutt minningarbrot í skýin.

Samantekt á sumarfríi - Sumarfríið mitt

 Skemmtilega einfalt ritunarverkefni. Nemendur teikna mynd er tengist sumarfríi þeirra og skrifa stutt minningarbrot í skýin.

Að kynna sig fyrir nýja kennaranum

Einfalt en stórsniðugt eyðublað sem er tilvalið að leggja fyrir nemendur þegar maður tekur við nýjum bekk. Frábær leið til að kynnast nýjum nemendum á fljótlegan hátt.

Margföldunartaflan 1 - 10

Spjöldin eru af stærðinni 29 * 15 cm.
Nauðsynlegt í allar kennslustofur.