Yngsta stig / 1. - 4. bekkur

Verkefnahefti - Funi og Alda falda

Umræðupunktar og verkefnahefti við bókina Funi og Alda falda eftir Hilmar Örn Óskarsson.

UM BÓKINA: Funi veit ekkert skemmtilegra en að vera inni. Skemmtilegast af öllu finnst honum þó að vera inni OG í tölvunni. Mamma er ekki sammála og heimtar að hann fari út að leika og svoleiðis lagað getur gert Funa alveg ferlega fúlan. Einn góðan veðurdag þegar hann hangir úti, í einni af ferlegu fýlunum, hittir hann dularfulla stelpu sem fer með hann í stórkostlegt ferðalag.
Útgefandi: Bókabeitan

MEIRA um höfundinn og verk hans 

Verkefni um samheiti

Verkefni þar sem á að teikna og skrifa tvö orð er merkja það sama.

Verkefni við bækurnar um Óla og ömmu eftir Björk Bjarkadóttur

Nemandi á að teikna mynd af ömmu sinni og segja frá henni. Verkefnið hentar vel eftir lestur bóka um Óla og ömmuna hans.
Bækurnar eru Leyndarmálið hennar ömmu og Amma og þjófurinn á safninu eftir Björk Bjarkadóttur.

Verkefni við bókina Amma og þjófurinn á safninu

Þrír þyngdaflokkar af lesskilningsverkefnum við bókina Amma og þjófurinn á safninu. Höfundur bókarinnar er Björk Bjarkadóttir.

Verkefni við bókina Leyndarmálið hennar ömmu.

Þrír þyngdaflokkar af lesskilningsverkefnum við bókina Leyndarmálið hennar ömmu. Höfundur bókarinnar er Björk Bjarkadóttir.

Viðtal við úlfinn úr ævintýrinu um Rauðhettu

Úlfurinn er pakksaddur, nýbúinn að gæða sér á ömmu gömlu og Rauðhettu. Féttamaður tekur hann tali. :)

Viðtal við bekkjarfélaga

Einfalt en vinsælt verkefni sem slær alltaf í gegn. Námsfélagar taka viðtal hvor við annan og kynna viðmælanda sinn fyrir bekknum. Hentar vel í upphafi skólaárs. Hægt er að nota þetta verkefni nokkrum sinnum með nýjum námsfélögum.

Viðtal við námsfélaga - spurnarfornöfn

Tveir vinna saman taka viðtal við hvorn annan.  Að því loknu skiptast nemendur á að kynna námsfélaga sinn.
Áhersla á spurnarfornöfn.

Yfir - fyrir

Þrjú verkefni þar sem orðin yfir og fyrir eru æfð.