Verkefni við bókina Amma og þjófurinn á safninu

Þrír þyngdaflokkar af lesskilningsverkefnum við bókina Amma og þjófurinn á safninu. Höfundur bókarinnar er Björk Bjarkadóttir.
Þrír þyngdaflokkar af lesskilningsverkefnum við bókina Amma og þjófurinn á safninu. Höfundur bókarinnar er Björk Bjarkadóttir.
Eitt verkefnið er krossaspurningar þar sem nemandi svarar spurningum.  Sömu spurningar koma fram í næstu verkefnum en þar á nemandi að svara sjálfur með málsgrein.  Annað er með hjálparorðum í byrjun svars en hitt ekki.
Verkefnið hetar þeim sem eru farnir að lesa en einnig má nýta það þegar bókin er lesin með nemendum og vinna það með þeim.