Yngsta stig / 1. - 4. bekkur

Stafrófið á litlum spjöldum með mynd og doppu

Doppurnar segja til um hvort stafurinn er sérhljóðið eða samhljóði.

Stafrófið á litlum spjöldum með myndum

Hala niður, prenta, plasta, klippa og hengja upp!

 

Stafsetning / b eða d?

Átján spjöld þar sem skrá á b eða d svo orðið verði rétt.

Stafsetning - f eða v?

Átján spjöld þar sem skrá á v eða f svo orðið verði rétt.
 

Stafsetning - g eða k?

Tuttugu og eitt spjald þar sem skrá á g eða k svo orðið verði rétt.

Stafsetning - Týndur stafur í orði

Fjörutíu og fimm spjöld þar sem finna þarf réttan staf til að orðið verði rétt skrifað.

Stafsetning / þ eða ð?

Átján spjöld þar sem skrá á þ eða ð svo orðið verði rétt.
 

Stafsetning / t eða d?

Átján spjöld þar sem skrá á t eða d svo orðið verði rétt.

Stafur - orð - málsgrein

Amboð til að sýna hvernig bókstafir verða að orðum og orð að málsgreinum.

Stjörnustærðfræði - Fyrstu skrefin í samlagningu og frádrætti

Nemendur telja stjörnur og æfa sig í samlagningu og frádrætti.

Stuttar málsgeinar

Einfalt lesskilningsverkefni með stuttum málsgreinum fyrir byrjendur í lestri.

Stuttar málsgreinar - orð með b, d og g

Einfalt lesskilningsverkefni með málsgreinum. Áhersla á stafina b, d eða g í upphafi orðs.

Svín - lesskilningur

Lesskilningsæfing fyrir byrjendur í lestri.

Fjölbreytt verkefni á tveimur síðum.

Orðaforði: svín, burst, svínahár, beikon, grísahakk, afurðir, svínaeyru hundanammi, göltur, gylta, grís, gjóta, móðurmjólk.