Yngsta stig / 1. - 4. bekkur

Samsett orð 1

Samsett orð 1 er verkefni á tveimur blöðum.
Nemendur lesa samsett orð og setja strik þar sem nýtt orð byrjar.

Samsett orð 2

Samsett orð 2 er verkefni á tveimur blöðum.
Nemendur eiga að skrifa eitt orð úr tveimur.

Samsett orð 3

Samsett orð 3 er verkefni á tveimur blöðum.
Nemendur eiga að skrifa orðin sem samsett orð er samansett af.
 

Skólakynning

Samvinnuverkefni þar sem nemendur undirbúa kynningu á skólanum sínum og flytja fyrir hóp.

Skrifaðu málsgrein við mynd

Nemendur skrifa málsgreinar við mynd og æfa sig í að lesa þær.

Snjór - Orðaforði

Önnur orð yfir snjó

mjöll, fönn, snær, drift.

Sprett úr spori - verkefnabók

VERKEFNABÓK er fylgir lestrarbókinni Góður dagur - Sprett úr spori. 
Fjölbreyttar lesskilnings-, málfræði- og ritunaræfingar. 

20 bls.

Hægt er að kaupa lestrarbókina Sprett úr spori í BÓKSÖLU 123skoli.is

Bókaflokkurinn GÓÐUR DAGUR hentar vel ​fyrir lengra komna lestrarlærlinga.
Hér segir frá kátum strákum og stelpum sem upplifa ljúfa daga við leik og störf.

 Lestu brot úr lesbókinni.

Hægt er að panta lestrarbækurnar með því að nálgast PÖNTUNARLISTA - fylla inn pöntun og senda  á 123skoli@123skoli.is

AÐRAR BÆKUR Í BÓKAFLOKKNUM
Krækiber og kóngulær
Veiðiferðin

Spurnarfornöfn í málsgreinum

Nemendur eiga að búa til og skrifa fimm málsgreinar. Þeir eiga að nota spurnarfornöfnin. Sjálfsmat nemenda er hluti af verkefninu.

Spurningamerki

Spurningamerki í stærðinni A5.

Stafrófið

Einfalt stafrófsverkefni.

Stafrófið

Íslenska stafrófið. Stærð A4

Stafrófið á litlum spjöldum

Hentugt til að hengja upp í skólastofunni.

Stafrófið á litlum spjöldum - Sérhljóðar og samhljóðar

Sérhljóðar eru rauðir og samhljóðar eru grænir.
Hala niður, prenta, plasta, klippa og hengja upp.

Stafrófið á litlum spjöldum - sérhljóðar, samhljóðar með mynd

Hala niður, prenta, plasta, klippa og hengja upp! :)