Yngsta stig / 1. - 4. bekkur

Ritunarverkefni um SKRÍMSLI

Frábært ritunarverkefni um skrímsli. Nemendur skapa sitt eigið skrímsli og teikna eða móta það úr pappamassa eða öðrum efnivið. Því næst gera þeir hugarkort skrifa þeir greinargóða lýsingu á skrímslinu. Hugarkort og nákvæmar leiðbeiningar fylgja sem og matskvarði.
 

ROSALINGARNIR - verkefni

Fjölbreyttur verkefnapakki fyrir yngsta og miðstig úr bókinni Rosalingarnir eftir Kristjönu Friðbjörnsdóttur.
Vídeóupplestur á fyrstu köflum bókarinnar er að finna HÉR   - Höfundur les.

Þrautahefti Rosalinganna inniheldur orðasúpu, völundarhús, lesskilningsæfingu og litabók.
Skemmtihefti Rosalinganna er fjölbreytt verkefnahefti þar sem unnið er með bókmenntahugtök, uppbyggingu sögu og persónusköpun. Umræðupunktar, lesskilningur, túlkun og tjáning, upplýsingaleit og ritun og leikræn tjáning.

Tilboð í Bóksölunni - Rosalingarnir á 1.790 kr.
Bóksalan býður skólastofnunum að kaupa Rosalingana með sérstökum afslætti.
Kíktu í Bóksöluna. Nánari upplýsingar: 123skoli@123skoli.is

Meira um höfundinn og verk hans.

Sögugerð

Sögugerð - ritun

Sögulok - verkefni 2

Upphaf að ævintýri sem nemendur eiga að ljúka við og lesa síðan upp fyrir bekkjarfélaga.

Sögulok - verkefni 1

Upphaf að ævintýri sem nemendur eiga að ljúka við og lesa síðan upp fyrir bekkjarfélaga.

Sögulok - verkefni 3

Upphaf að ævintýri sem nemendur eiga að ljúka við og lesa síðan upp fyrir bekkjarfélaga.

Sögulok - verkefni 4

Upphaf að ævintýri sem nemendur eiga að ljúka við og lesa síðan upp fyrir bekkjarfélaga.

Sérhljóðar

Verkefni þar sem nemendur eiga að finna sérhljóða í ljóði.

Sérhljóðar, atkvæði orða og stafrófið

Atkvæði, sérhljóðar, stafrófsröð.

Sérnöfn og samnöfn

Einfalt og skemmtilegt verkefni þar sem nemendur skella sér í góðan göngutúr um leið og þeir finna sérnöfn, örnefni og samnöfn í umhverfinu.

Sýnt og sagt frá - Framsögn

Nemendur velja hlut heiima, koma með í skólann, sýna hann og segja frá honum.

Samantekt á sumarfríi - Sumarfríið mitt

 Skemmtilega einfalt ritunarverkefni. Nemendur teikna mynd er tengist sumarfríi þeirra og skrifa stutt minningarbrot í skýin.