Sagnorð

2 form fyrir myndasögu og fjöldinn allur af sagnorðum á litlum spjöldum.
Verkefnið gengur út á að nemandi fær form fyrir myndasögu, dregur sér sagnorð, skrifar það í ramma á forminu og teiknar mynd er tengist sagnorðinu.
Heldur nemendum vel að verki.