Sérhljóðar, atkvæði orða og stafrófið

Atkvæði, sérhljóðar, stafrófsröð.

1 verkefnablað í málfræði.
Nemendur finna fjölda atkvæða í orðum, finna sérhljóða í málsgrein og raða í stafrófsröð.