Tuttugu og eitt spjald þar sem skrá á g eða k svo orðið verði rétt.
Tuttugu og eitt spjald þar sem skrá á g eða k svo orðið verði rétt.
Spjöldin eru á þrem A4 blöðum sem þarf að klippa niður.
Gott er að plasta blöðin fyrst og klippa síðan.
Nemandi dregur spjald og skrifar með tússi réttan staf á strikið.
Nemendum hefur þótt tilbreyting að vinna verkefni á þennan hátt.
Auðvelt er að útvíkka verkefnið og láta nemendur síðan skrifa orðin í bók eða á blað.
Erfiðari útfærsla gæti verið að láta nemendur skrifa málsgrein sem inniheldur orðið.