Vísan um Lalla

Vísan um Lalla og verkefni.
Vísuna um óheppna drenginn hann Lalla þekkja margir krakkar og geta jafnvel sungið hana.
Hér fylgir hugmynd að hringekju og verkefni sem nemendur ættu að geta unnið nokkuð sjálfstætt.