Yngsta stig / 1. - 4. bekkur

Einfalt stafrófsverkefni

Einfalt stafrófsverkefni þar sem nemendur fást við fjögur til fimm orð í einu.

Fagur fiskur í sjó

Verkefni sem slær alltaf í gegn! 

Námsfélagar hjálpast að við að læra þuluna utanbókar og flytja fyrir bekkinn/hópinn. 

Fagur fagur, fiskur í sjó ...

Fallbeyging - Föllin 4

Spjald A4
Fallbeying - nefnifall, þolfall, þágufall, eignarfall.
Hjálparorð

Fjölskyldan mín

Nemandi á að teikna fjölskyldumynd og segja frá fjölskyldu sinni.

Form fyrir myndasögugerð

A4 form (6 rammar)  fyrir myndasögur. Titilblað og annað án titils.

Forsetaspjöld - Forsetar Íslands 1944 -

Forsetar Íslands.

6 spjöld í stærðinni A4, eitt fyrir hvern forseta.

Sveinn Björnsson, Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn, Vigdís Finnbogadóttir, Ólafur Ragnar Grímsson, Guðni Th. Jóhannesson

Framsögn og tjáning - Amboð með myndum

Amboð fyrir framsögn og tjáningu. 12 spjöld af stærðinni A5.
Hægt að nota á skjá, varpa upp, prenta út, plasta og hengja upp.

Framsagnaramboð - yngri

Amboð fyrir framsögn og tjáningu. 12 spjöld af stærðinni A5.

Furðufugl

Þetta verkefni hentar vel eftir lestur bókarinnar Furðufugl eftir Sjón.

Fyrirmyndarmálsgrein - Æfing

Æfing í ritun fyrirmyndarmálsgreina.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 1

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 2

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 3

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.