Yngsta stig / 1. - 4. bekkur

Ævintýraorð

Nokkur orð með mynd til að nota þegar skrifa á ævintýri.

Að finna fyrirmyndarmálsgrein - VERKEFNI 2

Tíu línur þar sem nemendur eiga að finna fyrirmyndarmálsgreinar.  Yfirstrikunartúss hentar hér mjög vel.

Að raða í stafrófsröð 1

Ýmsar stafrófsæfingar - 2blöð

Álfar feykja heyi

Verkefni við íslensku þjóðsöguna Álfar feykja heyi.

Algeng orð 7

Ævintýraleg stafsetningaverkefni.

Allskonar örsögur

Örsögur eru skemmtilegt ritunarform. Hér eru sjö tegundir af örsögugrunnum; Drekar, draugar, útivist og íþróttir, goðverur, skrímsli, vampírur og skátalíf. Eitthvað við allra hæfi. :)