Yngsta stig / 1. - 4. bekkur

Ég bý til málsgrein!

Nemandi velur sérhljóða úr skýi og skrifar málsgrein sem byrjar á bókstafnum sem hann velur.

Ævintýraorð

Nokkur orð með mynd til að nota þegar skrifa á ævintýri.

Að finna fyrirmyndarmálsgrein - VERKEFNI 2

Tíu línur þar sem nemendur eiga að finna fyrirmyndarmálsgreinar.  Yfirstrikunartúss hentar hér mjög vel.

Að kynna sig fyrir nýja kennaranum

Einfalt en stórsniðugt eyðublað sem er tilvalið að leggja fyrir nemendur þegar maður tekur við nýjum bekk. Frábær leið til að kynnast nýjum nemendum á fljótlegan hátt.

Að raða í stafrófsröð 1

Ýmsar stafrófsæfingar - 2blöð

Álfar feykja heyi

Verkefni við íslensku þjóðsöguna Álfar feykja heyi.

Algeng orð 7

Ævintýraleg stafsetningaverkefni.

Allskonar örsögur

Örsögur eru skemmtilegt ritunarform. Hér eru sjö tegundir af örsögugrunnum; Drekar, draugar, útivist og íþróttir, goðverur, skrímsli, vampírur og skátalíf. Eitthvað við allra hæfi. :)

Amboð fyrir ævintýri

Leiðbeiningar um ritun ævintýra.