Yngsta stig / 1. - 4. bekkur

Andheiti - Skrifaðu og teiknaðu

Verkefni þar sem á að teikna og skrifa tvö orð sem eru andstæð.

Íslenska stafrófið

Íslenska stafrófið á einu A4 blaði.

Íslenski fáninn og skjaldarmerkið

Litirnir í íslenska fánanum.
Landvættir og skjaldarmerkið.

Íslensku húsdýrin - verkefnabók

Öll íslensku húsdýrin saman í skjali til útprentunar með forsíðu.

Geitur, hænur, hestar, kýr, kindur, svín, köttur og hundur.

Atkvæði 1

 Atkvæði

Orð og mynd

Atkvæði 2

 Atkvæði

Orð og mynd

Atkvæði 3

Orð og atkvæði

Þ eða ð

Amboð með stöfunum þ og ð þar sem sagt er hvar þeir eiga að standa í orði.

Þorri og góa

Tveggja síðna lesskilningsverkefni um gömlu íslensku mánuðina þorra og góu.
Verkefnið er byggt upp þannig að eftir lítinn textabút eru verkefni til þess að leysa.
 
Þorri, þorrablót, þorramatur, konudagur, góa, bóndadagur, þorraþræll, þreyja þorrann, þorramatur, súrmatur, góuþræll

Bókmenntahugtök fyrir byrjendur

Einfaldar skilgreiningar bókmenntahugtakanna boðskapur, sögupersóna, söguþráður og sögusvið á spjöldum.
Fjögur spjöld (A4)