Amboð - stærðfræði

Línur

Tvö spjöld.
Útskýring á samsíða línum og
dæmi um samsíða línur og ósamsíða línur.

Mælieingar - Lengd

Spjöld með mælieiningunum fyrir lengd.
Fullt heiti mælieiningarinnar ásamt skammstöfun.
Skýrt letur.

Mælieiningar - Þyngd

Mælieiningarnar, kílógramm, hektógramm , dekagramm og gramm settar upp í talnahús.
Einnig settar upp á talnalínu þar sem kemur skýrt fram hversu mörg grömm eru í kílógrammi.
Amboð fyrir byrjendur.

Mælieiningar - Þyngd

Spjöld með mælieiningunum fyrir þyngd.
Fullt heiti mælieiningarinnar ásamt skammstöfun.
Skýrt letur.

Mælieiningar - Rúmmál

Spjöld með mælieiningunum fyrir rúmmál.
Fullt heiti mælieiningarinnar ásamt skammstöfun.
Skýrt letur.
Kílólitri, hektólítri, dekalítri, lítri, desilítri, centilítri, millilítri
 

Mælingar - Lengd

Amboð fyrir byrjendur.
Áhersla á mælieiningarnar kílómeter, meter, centimeter og millimeter.

Margföldun

Þrjú spjöld í stærðinni A4.
Margföldun sem endurtekin samlagning.
Víxlreglan í margföldun.

Margföldun - að geyma

Svona á að margfalda og geyma!

Margföldun, að geyma

Margföldun - kubbur

Margföldunartaflan

Margföldun - uppsett dæmi

Svona er margföldunardæmi sett upp!

Margföldun, uppsett dæmi.

Margföldun - uppsett dæmi

Tvö spjöld í stærðinni A4.
Tvö spjöld er fjalla um uppsetningu margföldunardæma.

Margföldunartaflan

Í stærðinni A5.
Tveir rammar á blaðsíðu.

Margföldunartaflan 1 - 10

Spjöldin eru af stærðinni 29 * 15 cm.
Nauðsynlegt í allar kennslustofur.

Myndrit

Súlurit (stöplagerð) stuðlarit , skífurit (kökurit) , línurit

Góðar útskýringar og skýringamyndir.  Tölfræði

Námundun

Fjögur spjöld í stærðinni A4.

Farið er yfir námundun að tug og námundun að hundrað.

Hugtökin hvaða tölu er umrædd tala nærri og námundun á talnalínu, námundun að tug, námundun að hundrað.

Rúmmál

Rúmmál ferstrendinga, rúmmál sívalnings, rúmmál keilu, rúmmál kúlu, rúmmál þrístrendings og rúmmál píramída.

Hæð, lengd, breidd, ferstrendingur, sívalningur, pí, keila, kúla, píramídi, þrístrendingur, þrívídd, rúmsentimetri, rúmmetri.