Amboð - stærðfræði

Tíu vinir

Eitt spjald í stærðinni 12 * 27 cm.
Skreytt með tíu litlum skjaldbökum.
 

Tölfræði

Sex spjöld í stærðinni A4.

Hugtökin; tíðnitafla, súlurit, meðaltal, miðgildi og tíðasta gildi.

Tölur 1 - 100

Tölur 1 - 100. Á hverju blaði eru tveir tugir.
Sléttar tölur eru með heilum ramma en oddatölur með brotnum ramma.
Auðvelt að nota sem heil spjöld.
Einnig hægt að klippa tölur niður og láta nemendur vinna með tölurnar t.d. raða upp.
 
Ég hugsa mér tölu er leikur sem hentar vel þar sem nemendur hafa spjald/spjöld með tölununum.
Einn hugsar sér þá tölu á spjaldi/spjöldum. Aðrir reyna að finna töluna með því að spyrja spurninga sem á að svara með já eða nei. Ekki má spyrja um ákveðna tölu nema þrisvar sinnum þannig að það borgar sig að þrengja bilið áður en spurt er um töluna.

Tölurnar 1 - 10

Tölurnar 1 - 10 hver í sínum ramma.

Tölurnar 1 - 10 með fuglamyndum

Tölurnar 1 - 10 á litlum spjöldum. Spjöldin eru með jafn mörgum fuglum á og talan segir til um.

Tölurnar 10 - 20

Tölurnar 10 - 20. Hjá hverri tölu er tölustafurinn og talan skrifuð með bókstöfum.

Tölurnar 10 - 20

Tölurnar 10 - 20 á spjöldum. Án mynda.

Tölurnar 10 - 20

Tölurnar 10 - 20 með myndum úr dýraríkinu.

Tölurnar 100 - 1000

Spjöld frá 100 - 1000, talið á hundrað.
Spjöldin eru u.þ.b. hálft A4 á stærð.

Tölurnar 100 - 1000 skrifaðar með bókstöfum

Spjöld með tölunum 100 - 1000.
Tölurnar eru einnig skrifaðar með bókstöfum.
Spjöldin eru u.þ.b. hálft A4 á stærð.

Tölurnar 1000 - 10.000

Spjöld með tölunum 1000 - 10.000.
Spjöldin eru u.þ.b. hálft A4 á stærð.

Tölurnar 1000 - 10.000 einnig skrifaðar með bókstöfum

Spjöld með tölunum 1000- 10.000.
Tölurnar eru einnig skrifaðar með bókstöfum.
Spjöldin eru u.þ.b. hálft A4 á stærð.

Tölustafir

Tölustafirnir 1 til 10 með svörum úr margföldunartöflunni.

Tölustafir 0 - 10 - Tvær stærðir og Leifturspjöld (FlashCards)

Tölunar frá 0 - 10

-A4 spjöld  
-A5
-Leifturspjöld
 

Tölustafir 0 - 20 - Tvær stærðir og FlashCards

Tölunar frá 0 - 20

-A4 spjöld  
-A5
-FlashCards