Kennslurýmið

Dagatal fyrir byrjendur

Grunnur sem gott er að plasta og hengja upp.
Mánuðir, vikudagar, mánaðadagar og ártal á litlum spjöldum er klippt til og plastað.
Tilvalið að byrja skóladaginn á að setja upp dagatalið.
 
Grunnur
Miðar með tölum 1 - 31.
Dagar / Mánuðir
Ártöl - árin 2021 að 2032

Dagbókin

Nemendur skipuleggja námið og heimavinnu.
Word skjal til útfyllingar og pdf til útprentunar.

Fjórar grunnreglur í skólastofunni

Fjórar mikilvægar grunnreglur fyrir nemendur.
Höfum hendur og fætur hjá okkur, notum inniröddina, virðum vinnusvæði annarra og förum eftir fyrirmælum.
Fjögur spjöld A4. Tilvalið að plasta og hafa sýnilegt í kennslurýminu.

Forsetaspjöld - Forsetar Íslands 1944 -

Forsetar Íslands.

6 spjöld í stærðinni A4, eitt fyrir hvern forseta.

Sveinn Björnsson, Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn, Vigdís Finnbogadóttir, Ólafur Ragnar Grímsson, Guðni Th. Jóhannesson

Gæluverkefnið

 Nemendur velja sér viðfangsefni til að vinna að, fræðast um eða þjálfa sig í innan ákveðins tímaramma. 
 

Góðir vinir

Þetta er kannski ekki tæmandi listi en eihvers staðar þarf að byrja.

Vinaátta, hjálpsemi, hreinskilni, skilningsríkur, hughreystandi, hrósa, hlusta, treysta, fyrirgefa, skiptast á, leika saman

Góður hlustandi - H'áin fjögur

Einfaldar leiðbeininar fyrir hlustendur.
Horfðu! Hlustaðu! Hugsaðu og hafðu hendur og fætur hjá þér   - H'áin fjögur

Gullmiðar

Hrósmiðar sem gott er að grípa til að minnsta tilefni. 
eða 
Gullmiði til samnemenda.
Nemendur fylgjast með góðri hegðun og framkomu samnemenda sinna og skrá það sem þeir verða vitni að á gullmiða.  Miðinn er settur í box, merktur með nafni þess sem skrifar miðann.
Kennari les svo gullmiðana, en aðeins þá sem eru merktir. Sá sem fær gullmiðann fær að eiga hann.

Höfuðáttirnar fjórar

Höfuðáttirnar fjórar - NORÐUR - AUSTUR - SUÐUR og VESTUR

Höldum vinnufrið / Réttum upp hönd

 Góðar áminningar. Tvö spjöld A4
Vinnufriður / Réttu upp hönd