Kennslurýmið

Merkimiðar - Lukkumiðar Þinn texti / tvær stærðir

Lukkumerkimiðar. Stórir og litlir.

Settu þinn eigin texta.

Merkimiðar í kennslustofuna - sjónrænt skipulag

Það margborgar sig að hafa allt í röð og reglu.
Tilbúnir merkimiðar fyrir kennslustofuna.
Stórir og litlir.
Auðir miðar fylgja.

Sjá einnig Merkimiðar Litir og form til að bæta við miðum.

Merkimiðar í kennslustofuna - 28 spjöld og form til að bæta við

Tvö skjöl. Annars vegar PDF skjal með 28 tilbúnum merkimiðum og hins vegar word skjal sem hægt er að vista og búa til sína eigin merkimiða í sömu stærð.
Merkimiðarnir passa á skúffur, skápa og aðra geymslustaði.
Merkimiðarnir eru í stærðinni 3x9 cm.
 

Merkimiðar í kennslustofuna - Regnbogamiðar - sjónrænt skipulag

Það margborgar sig að hafa allt í röð og reglu.
Tilbúnir merkimiðar fyrir kennslustofuna.
Sórir og litlir.
Auðir miðar fylgja.

Sjá einnig  Regnbogamiðar til að bæta við miðum.

Merkimiðar á leikskóladeildina / Sjónrænt skipulag

Þrjú skjöl:

Litlir miðar með marglitum römmum
Litlir miðar með gráum römmum
Stórir miðar með marglitum römmum

Merkimiðar með engisprettu

Stærð 4,97 x 16 cm.
Hægt er að setja inn nöfn á merkimiðana.
Fimm merkimidar á blaði.

Merkispjöld fyrir hópa 1 - 5

Merkingar fyrir hópa: 1,2,3,4,5. Einnig hægt að flokka eftir litum: Gulur, rauður, grænn, blár og fjólublár.
Tilvalið til að merkja hringekjukassa, stöðvar eða einstök verkefni.

Merkispjöld fyrir hópa A - E

Lítil spjöld til að merkja hópa: A, Á, B, D og E. Einnig hægt að nota litina gulur, rauður, grænn og blár. Hentar vel á hringekjukassa, stöðvasvæði eða til að merkja borð.

Myndræn námsáætlun - yfirlit yfir árið

Markmið vetrarins í öllum fögum skýr og aðgengileg nemendum og foreldrum þeirra. Stutta útgáfan af Aðalnámskrá! :)
Helstu námsþættir /markmið skólaársins listuð upp. Upplagt að hengja upp í stofu eða jafnvel senda heim til foreldra að hausti.

Námsfélagar - Leiðbeiningar

Leiðbeinandi spjald fyrir nemendur og kennara um námsfélaga.
Nemendur eru þjálfaðir í að aðstoða hvern annan við lausn verkefna.
Spjaldið er gott að hafa sýnilegt til að rifja upp með nemendum hlutverk námsfélaga.
 

Ný lestrarbók

Fyrir þá sem láta nemendur sína bera ábyrgð á því að fá nýja lestrarbók.
Spjöld um það bil í stærðinni A5.
Spjöldin er hægt að nota til þess til dæmis að merkja box þar sem nemendur setja bók sem þeir hafa lokið við og óska þar af leiðandi eftir nýrri.