Kennslurýmið

Umferðarljósin í skólastofunni - Vinnufriður

Umferðarljósin segja til um hvers ætlast er til af nemendum. Samvinna, námsfélagavinna eða ró og friður.
3 spjöld A4

Umgengni í fatahengi - Amboð

Þrjár mikilvægar reglur um umgengni í fatahenginu.
Nauðsynlegt að hafa reglurnar hangandi í fatahenginu til að vísa í og minna á.
Spjald í stærðinni A4 - tilvalið að plasta.

Umsjónamenn vikunnar

Spjald í stærðinni hálft A4 blað í landscape.
Hægt að plast og skrifa nöfn nemenda inná eða setja spjöld með nöfnum nemenda á eftir því sem hver vill. Skreytt með litlum myndum af dýrum.

Umsjónarmaður vikunnar

 Spjald í stærðinni hálft A4 blað í landscape.
Hægt að plast og skrifa nafn umsjónamanns inná eða setja spjald með nafni hans á eftir því sem hver vill. Skreytt með litlum myndum af dýrum.

Umsjónarmenn - Verkslýsing - Þinn texti

Val um tvö útlit.
Settu inn þann texta sem þú kýst.

 

Umsjónarmenn- Verklýsing

Val um tvö útlit.
 

 

Vantar eitthvað í pennaveskið?

Listi fyrir kennara til að fylla út ef nemanda er farið að vanta grunnverkfæri fyrir skólann.
Fjórir listar á blaði.

Vikudagarnir

Vikudagarnir á litríku amboði. 

Vikudagarnir

Vikudagarnir á llitlum spjöldum. 

Vikudagarnir - Sjónrænt skipulag

Vikudagarnir á litlum spjöldum. Bakgrunnurinn er litaður.

Vikudagarnir - sjónrænt skipulag

Vikudagarnir á litlum spjöldum. Bakgrunnurinn er litaður.