Rafglærur

50 algengustu orðin á rafglærum

50 algengustu orðin rúlla á skjá.(rafglærur)
Nemendur reyna að vera fljótir að lesa og hafa gaman af. 

Ég er kominn heim - FRÓÐLEIKUR Á RAFGLÆRUM

Fróðleikur um tilurð lags og texta lagsins Ég er kominn heim sem Óðinn Valdimarsson gerð frægt á árum áður.

 

Álfar feykja heyi

Íslensk álfasaga.
Sagan öll á glærum.

Álfareiðin

Rafglærur
Textinn, lagið og fróðleikur um álfa.

Árás risakolkrabbans - Kveikja í ritun

Spennuþrungin kraftbendlaskyggna með tilheyrandi bakgrunnshljóðum. Hentar vel sem kveikja að spennusögu með fantasíuívafi.

Íslenskar þjóðsögur

Kynning á íslenskum þjóðsögum.

Austurríki - rafglærur

Fróðleikur um Austurríki.

Landið, staðhættir, staðreyndir, tónlistin, íþróttir,

Djákninn á Myrká

Íslensk draugasaga.
Sagan öll á glærum.

Draugalegur bakgrunnur með hljóðum

Stórsniðug draugaleg kraftbendlaskyggna með (ó)hljóðum sem tilvalið er að nota sem ritunarkveikju eða til áhersluauka í Talað og hlustað verkefnum.

Flatey á Breiðafirði

Fróðleikur um Flatey á Breiðafirði. Ferðast um eyjuna í máli og myndum.

Forboðni skógurinn - Kveikja í ritun

Dulúðleg kraftbendlaskyggna með tilheyrandi bakgrunnshljóðum. Tilvalin kveikja í ritun sem og flottur bakgrunnur í Talað og hlustað verkefnum.

Fróðleikur um Ævar Þór

Rafglærur um Ævar Þór Benediktsson rithöfund. 

Leikur að orðum - rafglærur

 Orð og merking - 7 glærur sem gaman að að skoða með nemendum sínum.

Ng og nk reglan

Tilvalin innlögn.

Sviðsmyndir

Flottir bakgrunnar til að nota við ýmis tilefni. Brandaratímar, framsagnarverkefni og hinar ýmsu uppákomur verða svo miklu skemmtilegri þegar búið er að skapa réttu stemninguna. 
Fjórar Kraftbendlaskyggnur með ólíkum sviðsbakgrunnum sem henta ólíkum flytjendum og tilefnum og ekki má gleyma að hverju sviði fylgja fagnaðarlæti ... bara smella á hendurnar!