Rafglærur

100 algengustu orðin á rafglærum - Kórlestur

100 algengustu orðin rúlla á skjá.(rafglærur)
Nemendur reyna að vera fljótir að lesa og hafa gaman af. Tilvalið að vinna með bekknum í heild og nota kórlestur.

Ég er kominn heim - FRÓÐLEIKUR Á RAFGLÆRUM

Fróðleikur um tilurð lags og texta lagsins Ég er kominn heim sem Óðinn Valdimarsson gerð frægt á árum áður.

 

Álfar feykja heyi

Íslensk álfasaga.
Sagan öll á glærum.

Álfareiðin

Rafglærur
Textinn, lagið og fróðleikur um álfa.

Íslenskar þjóðsögur

Kynning á íslenskum þjóðsögum.

Austurríki - rafglærur

Fróðleikur um Austurríki.

Landið, staðhættir, staðreyndir, tónlistin, íþróttir,

Djákninn á Myrká

Íslensk draugasaga.
Sagan öll á glærum.

Flatey á Breiðafirði

Fróðleikur um Flatey á Breiðafirði. Ferðast um eyjuna í máli og myndum.

Fróðleikur um Ævar Þór

Rafglærur um Ævar Þór Benediktsson rithöfund. 

Leikur að orðum - rafglærur

 Orð og merking - 7 glærur sem gaman að að skoða með nemendum sínum.

Ng og nk reglan

Tilvalin innlögn.