Gæsin sem verpti gulleggi Ævintýri

Kraftbendlasýning.
Hér er tilbúið til sýningar ævintýrið Gæsin sem verpti gulleggi.
6 glærur.
Umföllunarefni:
Byrjun ævintýra.
Greinarmerki: punktur, spurningarmerki, gæsalappir, tvípunktur.
Í ævintýrum: dag nokkurn ..., dag einn ..., einn góðan veðurdag ...
Sögupersónur, sögusvið, boðskapur, söguþráður.