Álfar feykja heyi

Íslensk álfasaga.
Sagan öll á glærum.
Við mælum þó með að kennari hafi bók við höndina á meðan sagan er lesin.
 
Með því að varpa textanum upp gefst kennara gott tækifæri til að vísa í orð sem þarfnast útskýringar og leika með textann á ýmsan hátt.