Leikskóli

Merkimiðar á leikskóladeildina / Sjónrænt skipulag

Þrjú skjöl:

Litlir miðar með marglitum römmum
Litlir miðar með gráum römmum
Stórir miðar með marglitum römmum

Merkimiðar með engisprettu

Stærð 4,97 x 16 cm.
Hægt er að setja inn nöfn á merkimiðana.
Fimm merkimidar á blaði.

Merkispjöld fyrir hópa 1 - 5

Merkingar fyrir hópa: 1,2,3,4,5. Einnig hægt að flokka eftir litum: Gulur, rauður, grænn, blár og fjólublár.
Tilvalið til að merkja hringekjukassa, stöðvar eða einstök verkefni.

Merkispjöld fyrir hópa A - E

Lítil spjöld til að merkja hópa: A, Á, B, D og E. Einnig hægt að nota litina gulur, rauður, grænn og blár. Hentar vel á hringekjukassa, stöðvasvæði eða til að merkja borð.

Mynd og stafur - verkefnahefti

Allir stafirnir í einu hefti. 25 bls.
Nemendur skoða mynd og finna fyrsta stafinn í orðinu.

SJÁ LÍKA:  Stafur og mynd - verkefnahefti

Myndarím

Nemendur spila veiðimann. Para saman myndir sem eiga það sameiginlegt að orðin ríma.

SJÁ EINNIG: Orðarím - spil

Myndir fyrir stafaspil

Myndir fyrir stafaspil.  Oftast eru fjórar myndir fyrir hvern staf. 
Upplagt að nota með stafaspjöldunum. Klippa þarf út myndirnar fyrir notkun.  Gott að plasta áður.
Til að nota með stafaspjöldum er einnig hægt að láta nemendur safna myndum og líma á spjöld til að nota.
 

Orðabingó með áherslu á b og d

Orðabingó þar sem nemendur þjálfast í að lesa orð sem byrja á b eða d.
Fjögur spjöld með myndum sem þeir sem spila nota.  Fjögur spjöld  sem þarf að klippa.  Gott að plasta áður en klippt er. 
Spilið er fyrir fjóra en einnig geta tveir og tveir hjálpast að.  Nemendur draga orð og lesa. Ef mynd á spjaldi þeirra passar við orðið þá setja þeir orðið á myndina.  Sá nemandi sem fyllir fyrst sitt spjald vinnur.
Öll orð byrja á b eða d.
 
Spjöldin eru í stærð A4.
 

Orðabingó með áherslu á v og f

Orðabingó þar sem nemendur þjálfast í að lesa orð sem byrja á v eða f.
Fjögur spjöld með myndum sem þeir sem spila nota.  Fjögur spjöld  sem þarf að klippa.  Gott að plasta áður en klippt er. 
Spilið er fyrir fjóra en einnig geta tveir og tveir hjálpast að.  Nemendur draga orð og lesa. Ef mynd á spjaldi þeirra passar við orðið þá setja þeir orðið á myndina.  Sá nemandi sem fyllir fyrst sitt spjald vinnur.
 
Spjöldin eru í stærð A4.

Regnboga merkimiðar - Þinn texti/Tvær stærðir

Líflegir regnbogamerkimiðar. Stórir og litlir.
Settu inn þinn eigin texta.

RISASTAFIR - Stafrófið

Hástafirnir í  öllum regnbogans litum.
Tvær stærðir  A4 og A5
Til skreytinga og skemmtunar.

Samhljóði hittir sérhljóða - Æfingaspjöld

Tilvalið að skera niður og plasta. Nemendur draga sér spjald og æfa sig.

Samlagningabingó

Samlagningabingó með tölum að 10.
Fjögur borðspjöld fyrir nemendur.
Fjögur spjöld með dæmum sem þarf að klippa niður.
 
Spilað er bingó þar sem nemandi dregur spjald, reiknar dæmið og setur á rétt svar ef hann er með það á spjaldinu sínu.
 
Stærð: A4
 
Hagkvæmt að plasta fyrir notkun.

Stafabingó

Bingó þar sem para á saman mynd og staf.  Spil fyrir fjóra.
Það geta einnig verið tveir saman með spjald.
Fjögur borðspjöld sem spilarar hafa.  Fjögur spjöd með stöfum sem þarf að klippa.
Nemendur draga spjald með staf og athuga hvort þeir séu með mynd sem byrjar á stafnum.  Ef svo er þá leggja þeir stafinn á mydnina ef ekki þá fer stafurinn í bunkann aftur.
Sá nemandi sem fyllir fyrst sitt spjald vinnur.
 
Borðspjöldin eru í stærð A4.

Stafadominó 1

Stafadominó með bókstaf og mynd.
Hvert spjald er með mynd og staf.  Byrja þarf á að klippa eins og línur segja til um.  Öllu ruglað saman og byrjað að spila.
Hvert spjal er með mynd og staf.  Á fyrsta spjaldi stendur byrja og við llið þess er bókstafur.  Nemandi leggur spjaldið niður og finnur síðan spjald með mynd sem passaar við stafinn. Á því spjaldi er mynd og stafur. Nemandi finnur þá mynd sem passar við þann staf.  Þannig heldur lengjan áfram þar til öll spjöldin eru búin. 
Spjöldin hér eru í sömu röð og heimalestur Omma er.  Hægt að nota hluta af spilunum til að byrja með eftir því sem búið er að leggja inn stafina.
Auðvelt er að vera einn í þessu spili en meira gaman að hjálpast að.
Góð tilbreyting getur verið að hafa keppni milli hópa um að klára dóminóspilið.
 
Gott að plasta áður en klippt er.

Stafadominó 2

Stafadominó með bókstaf og mynd.
Hvert spjald er með mynd og staf.  Byrja þarf á að klippa eins og línur segja til um.  Öllu ruglað saman og byrjað að spila.
Hvert spjal er með mynd og staf.  Á fyrsta spjaldi stendur byrja og við llið þess er bókstafur.  Nemandi leggur spjaldið niður og finnur síðan spjald með mynd sem passaar við stafinn. Á því spjaldi er mynd og stafur. Nemandi finnur þá mynd sem passar við þann staf.  Þannig heldur lengjan áfram þar til öll spjöldin eru búin. 
Spjöldin hér eru í sömu röð og heimalestur Omma er.  Hægt að nota hluta af spilunum til að byrja með eftir því sem búið er að leggja inn stafina.
Auðvelt er að vera einn í þessu spili en meira gaman að hjálpast að.
Góð tilbreyting getur verið að hafa keppni milli hópa um að klára dóminóspilið.
 
Gott að plasta áður en klippt er.