Leikskóli

Hópar - Tölustafir

Merkimiðar til með litum.

Tilvalið til að velja hópa eða merkja borð, verkefniasvæði, kassa o.s.frv.

Handþvottur

 Spjald A4

Hefur þú verið góður vinur í dag?

A4 spjald með talblöðrum.Texti: Hefur þú verið góður vinur í dag? Hefur þú verið góð vinkona í dag?
 

Hvernig viðrar? Veðurtákn

Veðurtákn  fyrir algengustu veðrabrigði á Íslandi.

21 spjald í hentugri stærð fyrir veðurathuganir og -merkingar.
Tilvalið að plasta og taka veðrið daglega með nemendum.

 

Veðrið  veðurtákn veðurspá

Inniröddin - Amboð

Spjald stærð: A4

Leikur að orðum

Skemmtilegur stafa-/orðaleikur úr smiðju Þórunnar Elídóttur.

Spjöldin klippt.  Nemendur fá spjöld og eiga síðan að finna þann sem er 
með sama orð á sínu spjaldi. Nemendur eiga að setjast/eða standa saman 

 

Lestrarspjöld: Samhljóði + sérhljóði

48 handhæg og góð spjöld sem henta vel í lestrarþjálfun.
Samhljóði hittir sérhljóða.

Litirnir

Lítil ávöl spjöld. 10 spjöld.
Gulur, rauður, grænn, blár, svartur, hvítur, fjólublár, brúnn, bleikur, appelsínugulur.
Mynd fylgir í viðeigandi lit.

Mánaðavísan

Mánaðavísan sem allir ættu að kunna en oft reynist erfitt að muna.
TIlvalið að prenta út, plasta og hengja upp í skólastofunni.

Mánuðirnir

Mánuðirnir 12 á litlum spjöldum.
Lítil mynd hjá hverjum mánuði sem vísar í árstíð.

Mánuðirnir

Mánuðirnir 12 á litlum spjöldum með lituðum ramma.
Lítil mynd hjá hverjum mánuði sem vísar í árstíð.

Merkimiðar - Doppur - Þinn texti/tvær stærðir

Flottir merkimiðar með doppum og neontexta. 
Stórir og litlir. 
Þú setur inn þinn eigin texta.

Merkimiðar í kennslustofuna - 28 spjöld og form til að bæta við

Tvö skjöl. Annars vegar PDF skjal með 28 tilbúnum merkimiðum og hins vegar word skjal sem hægt er að vista og búa til sína eigin merkimiða í sömu stærð.
Merkimiðarnir passa á skúffur, skápa og aðra geymslustaði.
Merkimiðarnir eru í stærðinni 3x9 cm.
 

Merkimiðar í kennslustofuna - Regnbogamiðar - sjónrænt skipulag

Það margborgar sig að hafa allt í röð og reglu.
Tilbúnir merkimiðar fyrir kennslustofuna.
Sórir og litlir.
Auðir miðar fylgja.

Sjá einnig  Regnbogamiðar til að bæta við miðum.