Dagur barnabókarinnar

Málsgrein við mynd

Fjórar málsgreinar sem á að lesa og merkja við rétta mynd fyrir hverja málsgrein.

Móðuharðindin - Talað og hlustað

Verkefni í Talað og hlustað.
Nemendur setja sig í spor fréttamanns og vísindamanns.

Maraþon orðaleikur

Orðaleikur, samsettorð.

Margslungið ritunarverkefni - innblásið af Blöndukútnum í Sorpu

 Nemendur geta valið um fjórar leiðir til að þjálfa ritunarfærni sína. Það er alltaf gott að hafa val! :)

Myndarammi

Rammi með nafni sögunnar. Nemendur teikna mynd úr sögunni.

Nafnorðaverkefni

2 verkefni.
Annað verkefni snýst um að finna nafnorð úr textabút úr sögunni.
Nemendur fá áherslupenna til að vinna verkefnið. Eða strika undir með lit eða blýanti.
 
Hitt verkefnið, sem frekar er ætlað byrjendum, er með tölum við enda línunnar sem gefur vísbendingu um hversu mörg nafnorð þarf að finna í hverri línu.

Orð í skjóðu

Níu skjóður, þrjár á hverju blaði með orðum sem nemandi á að lesa og teikna síðan mynd til að útskýra orðið.
Einnig má láta nemendur skrifa orðskýringar í stað þess að teikna.

Orðarýni

Nemendur glugga í söguna, finna orð sem þeir ekki skilja og rýna í þau. Gert er ráð fyrir að námsfélagar vinni saman og kynni afrakstur fyrir hópnum.

Orðflokkaverkefni

Lestur, lesskilningur.

Ritun

 Nemendur geta valið um fjórar leiðir til að þjálfa ritunarfærni sína. Það er alltaf gott að hafa val! :)

Sögurýni og leiðbeiningar

 Form og leiðbeiningar fyrir nemendur sem vilja rýna í smásöguna Lakkrís eða Glæpur og refsing og skrifa stutta gagnrýni.
 

Sögurýni og leiðbeiningar

 Form og leiðbeiningar fyrir nemendur sem vilja rýna í smásöguna Blöndukútur í Sorpu og skrifa stutta gagnrýni.

Saga í fjórum myndum

Nemendur eiga að teikna söguna og hafa fjóra ramma til þess að endursegja söguna í myndum.

Samsett orð og Orðarugl

Verkefni þar sem samsett orð eru í hávegum höfð.
Annað verkefnið snýst um að taka samsett orð í sundur. Hitt verkefnið er orðarugl þar sem þarf að finna samsettu orðin.

Setja orð í málsgreinar

Nokkrar málsgreinar úr sögunni. Nemendur setja rétt orð í málsgreinar úr sögunni. Orðin má finna í skjóðu hjá textanum.