Dagur barnabókarinnar

Að færa rök fyrir máli sínu

Þrjú verkefnablöð. Þrjár spurningar sem nemendur eiga að taka afstöðu til og færa rök fyrir máli sínu. Tilvalið er að ljúka kennslustund á litlum leikþætti og setja nemendur í hlutverk - Spyrjandi í sjónvarps- eða útvarpsþætti fær til sín viðmælendur með ólíkar skoðanir. 

Að færa rök fyrir máli sínu

Þrjú verkefnablöð. Þrjár spurningar sem nemendur eiga að taka afstöðu til og færa rök fyrir máli sínu. Tilvalið er að ljúka kennslustund á litlum leikþætti og setja nemendur í hlutverk - Spyrjandi í sjónvarps- eða útvarpsþætti fær til sín viðmælendur með ólíkar skoðanir. 

Að yrkja um stjörnur og fleira

Ljóðavinna í tengslum við söguna Stjarnan í Óríon.

Allt um prump

 Fróðleikur um prump og léttur lesskilningur.

Allt um rithöfundinn Hildi Knútsdóttur

Rafglærur um rithöfundinn og verk hans.

Útskýra með nýrri málsgrein

Gefin er upp málsgrein með feitletruðum orðum. Nemendur eiga að skrifa nýja málsgrein og nota feitletruðu orðin í sinni málsgrein.

Hönnunarverkefni - lesskilningur

Lesskilningsverkefni, lestrarverkefni, teikniverkefni, hönnunarverkefni.

Heimildaleit

Sendur nemendur í upplýsingaleit á neti. Flókin hugtök úr sögunni Stjarnan í Óríon þarfnast útskýringa.

Hvað ef ... Ritunarverkefni

Nemendur velja á milli tveggja ritunarverkefna.

Hvað var í pokunum?

Þrír pokar sem nemendur eiga að teikna það sem var í pokunum sem Þórður fór með í Sorpu.

Lýsingarorð

Lýsingaorðaverkefni.
Setjið lýsingarorð í eyðurnar fyrir framan nafnorð úr textanum.
Stigbreyting lýsingarorðanna sem nemandi valdi og ritun málsgreina með lýsingarorðunum