Að færa rök fyrir máli sínu

Þrjú verkefnablöð. Þrjár spurningar sem nemendur eiga að taka afstöðu til og færa rök fyrir máli sínu. Tilvalið er að ljúka kennslustund á litlum leikþætti og setja nemendur í hlutverk - Spyrjandi í sjónvarps- eða útvarpsþætti fær til sín viðmælendur með ólíkar skoðanir.