Nafnorðaverkefni

2 verkefni.
Annað verkefni snýst um að finna nafnorð úr textabút úr sögunni.
Nemendur fá áherslupenna til að vinna verkefnið. Eða strika undir með lit eða blýanti.
 
Hitt verkefnið, sem frekar er ætlað byrjendum, er með tölum við enda línunnar sem gefur vísbendingu um hversu mörg nafnorð þarf að finna í hverri línu.