Stafainnlögn

1. Ó - L - I - ýmis verkefni

Hér eru sex verkefni tengd stöfunum ó, l og i. 

1. Ó - L - I - orðaverkefni

Tengja orð við mynd.

1. Ó - L - I - orðaverkefni

Skrifa orð við mynd.

1. Ó - L - I - stafaverkefni

Tengja mynd við staf.

1. Ó - L - I - stafaverkefni

Stafirnir ó, l eða i eru skrifaðir við rétta mynd.
 

10. X - Ð - ýmis verkefni

Þrjú verkefnablöð. Stafarugl og tvö teikniverkefni.

10. X - Ð - orðaverkefni

Tengja orð við mynd.

10. X - Ð - orðaverkefni

Skrifa orð við mynd.

10. X - Ð - stafaverkefni

Tengja mynd við staf.

10. X - Ð - stafaverkefni

Skrifa staf í orði.

100 algengustu orðin - Lítil spjöld

100 algengustu orð í íslensku á einum stað. 
Lítil spjöld sem tilvalið er að klippa niður og nýta með nemendum.

100 algengustu orðin - Stór spjöld

100 algengustu orð í íslenskri tungu.
Stór spjöld (A5)

100 algengustu orðin á rafglærum - Kórlestur

100 algengustu orðin rúlla á skjá.(rafglærur)
Nemendur reyna að vera fljótir að lesa og hafa gaman af. Tilvalið að vinna með bekknum í heild og nota kórlestur.

11. P - Æ - J - ýmis verkefni

Orðarugl og teikniverkefni.

11. P - Æ - J - orðaverkefni

Tengja mynd við orð.

11. P - Æ - J - orðaverkefni

Skrifa orð við mynd.

11. P - Æ - J - stafaverkefni

Tengja mynd við réttan staf.