1. Ó - L - I - ýmis verkefni

Hér eru sex verkefni tengd stöfunum ó, l og i. 
Hér eru sex verkefni tengd stöfunum ó, l og i.  Þrjú stafaruglsverkefni þar sem nemendur eiga að finna stafina, orðarugl þar sem finna á orðið Óli.  Verkefni um að leira ó, i og é.  Teikniverkefni í tenglsum við stafina ó, l og i.  Einnig er verkefni þar sem nemendur eiga að finna stutt orð og löng og nota þá lestrarbækurnar sínar eða aðrar bækur.
Verkefnin eru í stærð A4 en hægt er að minnka þau.  Athugið þó verkefnið um löng orð og stutt þar sem nemandi þarf að hafa nægt pláss til að skrifa orðin.