Nýtt á 123skóli

Bekkjarþrautin og Stjörnuverkefnið

Fyrirsagnir:
Bekkjarþrautin -  tilvalið að stækka og hengja upp krossgátu, sudoku, orðarugl, stærðfræðiþraut eða hvaðeina sem fær nemendur til að vinna saman að lausninni. Ein á viku / ein á dag.

Stjörnuverkefni: Verk nemenda sem eiga sérstakt hrós skilið gerð sýnileg. Vísa veginn, hvetja til árangurs og kveikja hugmyndir. Hefur gefið góða raun hjá þeim er hafa nýtt sér.

 

Allt um málsgreinar - Yfirlit

Allt um fyrirmyndarmálsgreinar; stuttar og langar auk ábendinga um hvernig heppilegt er að raða þeim saman.
Allt á einu blaði.

Fyrirmyndarmálsgrein - Ábendingar

Allt um fyrirmyndarmálsgreinar; stuttar og langar auk ábendinga um hvernig heppilegt er að raða þeim saman.
6 spjöld A4 og fyrirsögn.

Árstíðirnar

Árstíðirnar haust, vetur, vor, sumar á litlum fallegum spjöldum.
Upplagt að plasta og hafa sýnilegt á vegg.

Ég las bók

Einföld lestrarskráning
Lestrarsprettur / Lestrarveggur 

Bókakjölur

Kilir í mörgum litum. 
Í lit - grátóna - svarthvítt
Lestrarsprettur / Ég mæli með / Bekkjarbókahillan

Punktar fyrir bókakynningu

Framsögn og tjáning. Kynning á bók.
 Minnispunktar og undirbúningur fyrir munnlega kynningu á bók.

Bókarýni

Atburðarás, stutt kynning á aðalpersónum, atburðarás í stuttu máli og stjörnugjöf.

Bókarýni - Skáldsögur

Gagnrýni um skáldsögur. Sögusvið, aðalpersónur, atburðarás og rökstutt eigið mat.

Krítartafla - skilaboð

Hægt að skrifa eigin texta í töfluna.

Ugla mælir með bókum

Lítil spjöld sem hægt er að brjóta saman og setja á bækur.

Þetta er frábær bók

Ugla mælir með frábærri bók!

Lestu þessa bók!

Ugla mælir með bók.

Ugla mælir með ...

Ugla mælir með bók. A4 spjald
 

Stærri en - Minni en

Svenni svangi opnar ginið og svolgrar í sig stóru töluna.

Myndræn skýring á stærri en og minni en.