Íslenska

Snjór - Orðaforði

Önnur orð yfir snjó

mjöll, fönn, snær, drift.

Spendýr

Í þessu heildstæða verkefni er tilvalið að nýta sér vefina um villt spendýr á Íslandi og íslensku landspendýrin á www.nams.is. 
Nemendur eiga að skrifa stutta greinargerð um spendýr. Smellið á hnappinn fyrir nánari útskýringar.
 
Sjá einnig: Fuglar á Íslandi
                  Fiskar við Ísland

Sprett úr spori - verkefnabók

VERKEFNABÓK er fylgir lestrarbókinni Góður dagur - Sprett úr spori. 
Fjölbreyttar lesskilnings-, málfræði- og ritunaræfingar. 

20 bls.

Hægt er að kaupa lestrarbókina Sprett úr spori í BÓKSÖLU 123skoli.is

Bókaflokkurinn GÓÐUR DAGUR hentar vel ​fyrir lengra komna lestrarlærlinga.
Hér segir frá kátum strákum og stelpum sem upplifa ljúfa daga við leik og störf.

 Lestu brot úr lesbókinni.

Hægt er að panta lestrarbækurnar með því að nálgast PÖNTUNARLISTA - fylla inn pöntun og senda  á 123skoli@123skoli.is

AÐRAR BÆKUR Í BÓKAFLOKKNUM
Krækiber og kóngulær
Veiðiferðin

Spurnarfornöfn í málsgreinum

Nemendur eiga að búa til og skrifa fimm málsgreinar. Þeir eiga að nota spurnarfornöfnin. Sjálfsmat nemenda er hluti af verkefninu.

Stafsetning / b eða d?

Átján spjöld þar sem skrá á b eða d svo orðið verði rétt.

Stafsetning - f eða v?

Átján spjöld þar sem skrá á v eða f svo orðið verði rétt.
 

Stafsetning - g eða k?

Tuttugu og eitt spjald þar sem skrá á g eða k svo orðið verði rétt.

Stafsetning - Týndur stafur í orði

Fjörutíu og fimm spjöld þar sem finna þarf réttan staf til að orðið verði rétt skrifað.

Stafsetning / þ eða ð?

Átján spjöld þar sem skrá á þ eða ð svo orðið verði rétt.