Spendýr

Í þessu heildstæða verkefni er tilvalið að nýta sér vefina um villt spendýr á Íslandi og íslensku landspendýrin á www.nams.is. 
Nemendur eiga að skrifa stutta greinargerð um spendýr. Smellið á hnappinn fyrir nánari útskýringar.
 
Sjá einnig: Fuglar á Íslandi
                  Fiskar við Ísland
Í þessu heildstæða verkefni er tilvalið að nýta sér vefina um villt spendýr á Íslandi og íslensku landspendýrin á www.nams.is. 
Nemendur eiga að skrifa stutta greinargerð um spendýr. Verkefninu fylgir hugarkort, námsmatskvarði og nákvæmar leiðbeiningar fyrir nemendur um hvernig best er að bera sig að við ritun af þessu tagi. Auk þess fylgja fróðleiksmolar um spendýr frá Vísindavefnum sem tilvalið er að setja á flettispjöld og hengja á veggi. Lesskilningsverkefni, tengt fróðleiksmolunum fylgir einnig. Námsspil þar sem nemendur æfa sig í að fallbeygja spendýraheiti fylgir einnig sem og verkefni sem þjálfar munnlega tjáningu. (Talað og hlustað).