Íslenska

Laxdæla saga - Verkefni: Sendibréf

Verkefni tengt Laxdæla sögu, markmið, námsmat og leiðbeiningar.
Nemendur setja sig í spor sögupersóna og nýta þekkingu sína á Laxdælu við bréfaskrif.
 

Leikþáttur - Í hesthúsi

Stuttur leikþáttur (samtal) sem námsfélagar æfa saman og flytja fyrir hóp/bekkinn sinn.

Leikþáttur - Krummi

Stuttur leikþáttur sem námsfélagar æfa og flytja.

Leikþáttur - Á skautum

Stuttar málsgreinar.
Leikþáttur þar sem námsfélagar æfa leikþátt og flytja.

Leikþáttur - Tjörnin

STuttur leikþáttur sem námsfélagar æfa og flytja fyrir hóp/bekkinn.

Leikþáttur eða ævintýri

Hér fá nemendur val um að vinna að leikþætti eða að skrifa ævintýri.
2 - 3 vinna saman.
Ef nemendur velja að skrifa ævintýri er gott að þeir séu 2 saman en 3 saman ef þeir velja að gera leikþátt.

Leikur að orðum

Skemmtilegur stafa-/orðaleikur úr smiðju Þórunnar Elídóttur.

Spjöldin klippt.  Nemendur fá spjöld og eiga síðan að finna þann sem er 
með sama orð á sínu spjaldi. Nemendur eiga að setjast/eða standa saman 

 

Lesskilningsverkefni. Ástarsaga úr fjöllunum 2

Lesskilningsverkefni úr tröllasögunni Ástarsaga úr fjöllunum eftir Guðrúnu Helgadóttur og Brian Pilkington.

Lesskilningur - Málsgrein við mynd

Lesskilningur þar sem lesa á málsgrein og merkja við rétta mynd.
Einfaldar málsgreinar.

Lesskilningur með Ommabókum

Tíu verkefni tengd Heimalestri Omma.

Lestu ljóðið - Skipti eftir Kristján frá Djúpalæk

Ljóðið Skipti eftir Kristján frá Djúpalæk.
Nemendur æfa að lesa upphátt.

Ljóð - ÉG

Skjalið inniheldur 2 A5 blöð.
Nemandi byrjar á því að ímynda sér hvar hann sé staddur og gefur ljóðinu heiti. Nemendur hafa komið með hugmyndir eins og Í sveit, Í Smáralind og Í New York og allt þar á milli.
Nemandi fyllir svo inn í eyðurnar í ljóðinu en allar málsgreinarnar hafa samtenginguna og .

 

Ljóti andarunginn

Sjö verkefni ásamt kennsluhugmyndum.
Verkefnin geta öll staðið ein og sér eftir lestur sögunnar. Einnig er upplagt að skella saman einni hringekju þar sem ritunarverkefnið er hentugt í kennarastýrða stöð.

Málsgrein og mynd - Að lesa og skrifa

Ellefu verkefni tengd lesskilningi.

Málsgrein við mynd

Þrjú verkefni þar sem á að lesa másgrein og merkja við rétta mynd.

Málsgrein við mynd - KRAKKAR 1

Málsgreinar sem nemandi á að lesa og merkja við rétta mynd.
Fjórar blaðsíður þar sem fjórar málsgreinar eru á hverri síðu.