Lesskilningur með Ommabókum

Tíu verkefni tengd Heimalestri Omma.
Tíu verkefni tengd Heimalestri Omma.
Verkefnin henta frá bók 4.  Eitt verkefni við hvert númer.
Textinn er tekinn úr lestrarbók og léttar spurningar fylgja þar sem nemandi á að setja X í réttan kassa.
Hentar vel fyrir byrjendur og fær þá til að skoða hvað þeir lesa.
 
Neðst á blaði má sjá við hvað bók verkefnið hentar.