Dagur íslenskrar tungu

Ég er kominn heim - FRÓÐLEIKUR Á RAFGLÆRUM

Fróðleikur um tilurð lags og texta lagsins Ég er kominn heim sem Óðinn Valdimarsson gerð frægt á árum áður.

 

Ég er kominn heim - Nýr þjóðsöngur?

Heyrst hafa raddir þess efnis að lagið Ég er kominn heim sé hinn nýi þjóðsöngur þjóðarinnar.
Nemendur þurfa að taka eigin afstöðu og færa rök fyrir máli sínu.

Ég er kominn heim - ORÐALEIKUR

Orðaleikir við texta lagasins Ég er kominn heim.

Ég er kominn heim - Ritun

Nemendur fyllast heimþrá og söknuði og senda ásvini póstkort.

Ég er kominn heim - Textarýni

Textinn við lagið Ég er kominn heim krufinn til mergjar. Hentar einnig vel til samsöngs. :)
Orðarýni og umræður.

Ég er kominn heim - Textarýni með myndum

Textinn við lagið Ég er kominn heim grandskoðaður á myndrænan hátt. Ekkert bannar nemendum að taka lagið við vinnuna. :)

Álfareiðin

Rafglærur
Textinn, lagið og fróðleikur um álfa.

Buxur, vesti, brók og skó

 Einfalt fyrir yngri nemendur.

Dóminó með andheitum

Dóminó með andheitum.
Hvert spjald er með tveimur orðum svörtu og rauðu.
Byrja þarf á að klippa út spilið og rugla spjöldunum.  Hver spjal er með tveimur orðum og nemendur eiga að raða þessu saman.  Á fyrst spili stendur byrja og er með fyrsta orðinu. Nemndur eiga að finna andheiti þess orðs og setja við spjaldið.  Á því spjaldi stendur andheitið sem passar og orð sem á að finna næsta andheiti við.  Nemendur halda þannig áfram þar til öll spjöldin eru búin.
Hægt er að vera einn með spilið eða hjálpast að.
 
Gott að plasta áður en klippt er.

Leikur að orðum - rafglærur

 Orð og merking - 7 glærur sem gaman að að skoða með nemendum sínum.

Orðarýni

Sáuð þið hana systur mína eftir Jónas Hallgrímsson.

Vísdómsorð vikunnar

Upplagt er að leiða nemendur sína inn í vikuna með góðum vísdómsorðum. Einnig er tilvalið að fá nemendur sjálfa til að upphugsa vísdómsorð vikunnar.